Allt sem þú vildir vita um að fara inn á bandaríska markaðinn
Langar þig að hasla þér völl í Bandaríkjunum? Ertu að velta því fyrir þér hvað þarf til að komast yfir Atlantshafið – og ná árangri? Við bjóðum þér á spennandi síðdegisviðburð þar sem reynslumikil íslensk fyrirtæki deila sönnum sögum, lærdómi úr raunveruleikanum og gagnlegum ráðum um það hvernig best er að vinna sig inn á […]