by Júlía Helgadóttir | feb 15, 2023 | Fréttir
Sjávarklasinn hefur um árabil átt náið samstarf við Alaskafylki í Bandarikjunum en einn fyrsti dótturklasi Sjávarklasans, sem settur var upp utan Íslands, var einmitt Alaska Ocean Cluster. Árið 2019 undirrituðu Íslenski sjávarklasinn og þáverandi stjórnandi Alaska...
by Svandis Fridleifsdottir | feb 4, 2023 | Fréttir
Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...
by Júlía Helgadóttir | jan 23, 2023 | Fréttir
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...
by Júlía Helgadóttir | jan 13, 2023 | Fréttir
Sendiherra Bandaríkjanna, frú Carrin F. Patman, kom í heimsókn til Íslenska sjávarklasans þann 13. janúar 2023. Þór Sigfússon tók á móti Frú Patman og kynnti hann henni starf okkar og verkefni innan klasans, þ.m.t. 100% Fish verkefnið og samstarf okkar við Great Lakes...
by Júlía Helgadóttir | jan 10, 2023 | Fréttir
Clara Jégousse hefur gengið til liðs við rannsóknar- og nýsköpunarteymi Íslenska sjávarklasans í hlutverki rannsóknarsérfræðings. Clara er upprunalega frá Frakklandi og er með BSc í efnafræði og MSc í lífupplýsingafræði frá háskólanum í Nantes, Frakklandi. Hún var um...
by Júlía Helgadóttir | jan 10, 2023 | Fréttir
Það er sannarlega kraftmikið ár að baki hjá Íslenska sjávarklasanum. Í árlega riti okkar fyrir árið 2022 er hægt að lesa um það helsta sem teymi Íslenska sjávarklasans hefur tekið sér fyrir hendur. Einnig er stiklað á stóru varðandi viðburði, viðurkenningar, verðlaun,...