Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarklasanum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Mikill og vaxandi skilningur er á mikilvægi nýsköpunar í sjávarklasanum á Íslandi. Á síðustu misserum hefur orðið umtalsverð vakning í...
Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Íslenski sjávarklasinn fær Fjörusteininn

Á aðalfundi Faxaflóahafna í lok síðasta mánaðar var tilkynnt um að Íslenski sjávarklasinn hafi hlotið Fjörusteininn – umhverfisverðlaun Faxaflóahafna, sem veitt eru ár hvert fyrirtæki sem þykir hafa sýnt gott fordæmi í umhverfismálum.Við hjá Íslenska...
Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Hittust fyrst í Húsi sjávarklasans

Á fimmtudaginn sagði Morgunblaðið frá samningi Kerecis við Rannsóknarmiðstöð bandaríska sjóhersins um þátttöku í verkefni vegna þróunar rannsóknarmiðstöðvarinnar á nýrri tækni til meðhöndlunar á slösuðum hermönnum. Rannsóknarmiðstöðin hefur alls tæpa tvo milljarða...
Claus Meyer heimsótti íslenska frumkvöðla

Claus Meyer heimsótti íslenska frumkvöðla

Danski frumkvöðulinn og veitingahúseigandinn Claus Meyer heimsótti Hús sjávarklasans fyrr í dag ásamt fríðu föruneyti starfsmanna sinna. Í heimsókninni fékk sendinefndin meðal annars kynningu á ýmsum íslenskum matvælum og fræðslu um fullvinnslu sjávarafurða hér á...
Greining: Fjárfestingabylgja í farvatninu

Nýjar vörur og spennandi verkefni

Fjöldi nýrra verkefna eru í farvatninu hjá fyrirtækjum í húsinu um þessar mundir. Nú í upphafi sumars er upplagt að segja frá helstu tíðindum.Á fimmtudaginn næsta mun Ankra kynna nýjustu vörurnar í FEEL ICELAND vörulínu sinni. Vörurnar eru AGE REWIND Skin Therapy...