by Bjarki Vigfússon | jún 8, 2015 | Fréttir
Á fimmtudaginn sagði Morgunblaðið frá samningi Kerecis við Rannsóknarmiðstöð bandaríska sjóhersins um þátttöku í verkefni vegna þróunar rannsóknarmiðstöðvarinnar á nýrri tækni til meðhöndlunar á slösuðum hermönnum. Rannsóknarmiðstöðin hefur alls tæpa tvo milljarða...
by Bjarki Vigfússon | jún 2, 2015 | Fréttir
Danski frumkvöðulinn og veitingahúseigandinn Claus Meyer heimsótti Hús sjávarklasans fyrr í dag ásamt fríðu föruneyti starfsmanna sinna. Í heimsókninni fékk sendinefndin meðal annars kynningu á ýmsum íslenskum matvælum og fræðslu um fullvinnslu sjávarafurða hér á...
by Bjarki Vigfússon | jún 2, 2015 | Fréttir
Fjöldi nýrra verkefna eru í farvatninu hjá fyrirtækjum í húsinu um þessar mundir. Nú í upphafi sumars er upplagt að segja frá helstu tíðindum.Á fimmtudaginn næsta mun Ankra kynna nýjustu vörurnar í FEEL ICELAND vörulínu sinni. Vörurnar eru AGE REWIND Skin Therapy...
by Bjarki Vigfússon | maí 28, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans. Í Húsi sjávarklasans eru tvö frumkvöðlasetur þar sem aðstöðu hafa meðal annars sprotafyrirtækin Herberia, Ankra, Arctic...
by Bjarki Vigfússon | maí 22, 2015 | Fréttir
Á síðasta ári heimsóttu 997 þúsund erlendir ferðamenn Ísland heim. Það er þreföldun á áratug en árið 2004 tóku 370 þúsund ferðmenn land hér. Og vöxturinn heldur áfram – það sem af er þessu ári hefur komum ferðamanna fjölgað um 28,6% samanborið við fyrstu fjóra...
by Þór Sigfússon | maí 20, 2015 | Fréttir
Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsætisráðherra var mikill áhugamaður um nýsköpun í sjávarútvegi. Hann heimsótti Íslenska sjávarklasann reglulega og sýndi þeim verkefnum sem klasinn vann að áhuga. Á síðasta ári kom starfsfólk klasans að máli við hann og kynnti hugmynd...