by Bjarki Vigfússon | okt 5, 2015 | Fréttir
Þessa dagana er hér á landi 18 manna hópur frá nokkrum bolfiskvinnsluhúsum á Nýfundalandi. Erindið er að kynna sér nýjungar í tækni og meðhöndlun á bolfiski, allt frá veiði og þar til að afurðin er afhent til flutnings á erlenda markaði.Þessi heimsókn kemur í kjölfar...
by hmg | okt 5, 2015 | Fréttir
Fimmtudaginn 8. október kl. 8.30-10 standa Samtök atvinnulífsins, Deloitte og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi að Sjávarútvegsdeginum í Hörpu. Þetta er í annað sinn sem dagurinn er haldinn en þar verða málefni sjávarútvegsins rædd frá ýmsum áhugaverðum hliðum. Við...
by Eva Rún | sep 30, 2015 | Fréttir
Þann 18. september síðastliðinn voru undirritaður samstarfs samningar á milli New England Ocean Cluster og tveggja háskóla í Maine um rekstur húss fyrir starfsemi bandaríska klasans í Portland Maine sem mun nefnast New England Ocean CLuster House. Fyrirmynd þessa húss...
by Eva Rún | sep 29, 2015 | Fréttir
Þann 24. september síðastliðinn efndi Íslenski sjávarklasinn til Dags þorsksins í fyrsta sinn. Dagurinn var afskaplega vel heppnaður og mættu hátt í 900 manns í Hús sjávarklasans við Grandagarð í Reykjavík. Meðal gesta voru 350 nemendur í efstu bekkjum grunnskóla úr...
by Bjarki Vigfússon | sep 28, 2015 | Fréttir
Í síðustu viku skrifuðu Codland og Mjólkursamsalan (MS) undir samstarfssamning um þróun á nýjum tilbúnum próteindrykkjum þar sem hráefni beggja fyrirtækja verður notað. Codland vinnur að þróun kollagens sem er prótein sem unnið er úr roði þorsks og fleiri bolfiska....
by hmg | sep 23, 2015 | Fréttir
Íslendingar veiða 20 milljónir þorska á ári, hafa fjórfaldað verðmæti hvers þorsks á 30 árum og nýta hvern þorsk 60% betur en gert er að meðaltali á heimsvísu. Íslenski þorskurinn hefur fært íslenskri þjóð 1.400 milljarða króna í beinar útflutningstekjur frá síðustu...