Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Viltu fá fréttirnar beint í æð?

Viltu fá fréttirnar beint í æð?

Nýjasta fréttabréf Íslenska sjávarklasans er komið út og má nálgast hér. Íslenski sjávarklasinn sendir reglulega út fréttabréf með helstu fréttum af því sem er að gerast hjá klasanum, þar á meðal framvinda á verkefnum klasans, útgáfa á skýrslum og annað efni. Þeir sem...

Skýrsla um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf

Skýrsla um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf

Út er komin skýrsla Íslenska sjávarklasans um sjávarklasa við Norður-Atlantshaf. Meginmarkmið skýrslunnar var að kortleggja sjávarklasa á svæðinu og haftengda starfsemi í hverju landi fyrir sig. Þrátt fyrir að löndin búi yfir misjöfnum styrkleikum og veikleikum, eru...

Grein frá Sjávarklasanum birt

Grein frá Sjávarklasanum birt

Greinin Turning Waste into Value eftir hagfræðinga Sjávarklasans, Hauk Má Gestsson og Jón Guðjónsson birtist á dögunum í 2012 hefti tímaritsins Issues and Images Iceland sem Íslandsstofa gefur út. Greinin, sem fjallar um aukaafurðir sjávarafla, er aðgengileg hér (bls....

Auknar vinsældir sjávarrétta í skyndibitum í Bandaríkjunum

Auknar vinsældir sjávarrétta í skyndibitum í Bandaríkjunum

Vinsældir sjávarrétta í skyndibitum aukast mikið í Bandaríkjunum um þessar mundir segir í nýlegri frétt frá rannsóknafyrirtækinu Datassentials. Aukningin nemur um 200% frá 2007-2011. Réttir úr sjávarafurðum keppa við kjúkling, nautakjöt og svín á aþjóðlega...

Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði

Sjávarlíftækni öflug á Siglufirði

Samkvæmt athugunum Íslenska sjávarklasans lítur út fyrir að mestur vöxtur haftengdra greina í heiminum verði í líftækni tengdri hafinu. Vöxturinn er áætlaður á milli 15-30% á ári á heimsvísu. Hérlendis hefur ýmislegt verið í burðarliðnum í þessum efnum en þó eru...