Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Skólakynningar slá í gegn
Kynningar Sjávarklasans í grunnskólum hafa gengið prýðilega, en þegar hafa verið heimsóttir sex skólar á Reykjanesi. Nýverið heimsóttu þau Heiðdís og Sigfús nemendur í 10. bekk í Sandgerðisskóla en fram kemur í frétt á vefsíðu skólans að það hafi vakið athygli nemenda...
Fersk flök
Stofnun samstarfsvettvangs sjávarklasa við Norður-Atlantshaf
Hinn 20. nóvember sl. var stofnaður í Kaupmannahöfn samstarfsvettvangur sjávarklasa við Norður Atlantshaf en frumkvæðið að stofnun þessa vettvangs kom frá Íslenska sjávarklasanum. Í samstarfsvettvangnum eru klasar eða samtök frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...
Verkefnamiðlun.is
Verkefnamiðlun.is er vefsíða sem hefur það hlutverk að tengja saman nemendur og fyrirtæki. Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau hafa áhuga á að fá nemendur til að vinna, hvort sem er í formi lokaverkefnis, annarverkefnis eða sumarstarfs. Einnig geta nemendur...
Sjávarútvegsráðstefnan 2012
Þessa dagana, 8. - 9. nóvember, stendur yfir Sjávarútvegsráðstefnan sem ber heitið "Horft til framtíðar" á Grand Hótel í Reykjavík. Erindi sem flutt voru í gær voru þó nokkur og margt um áhugaverð málefni. Íslenski sjávarklasinn lét sig ekki vanta og héldu þeir Haukur...
Fundur í St. John’s á Nýfundnalandi
Fimmtudaginn 8. nóvember var haldinn fundur í fundaröð Íslenska sjávarklasans um nýtingu aukaafurða í St. John´s á Nýfundnalandi. Fundurinn var haldinn á vegum the Canadian Center for Fisheries Innovation. Fundinn sóttu um 50 manns úr atvinnu- og háskólasamfélaginu. Á...