Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Vorboð í Húsi sjávarklasans

Vorboð í Húsi sjávarklasans

Föstudaginn 19. apríl kl. 15.30 – 17.30 bjóðum við til vorboðs í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík. Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís tekur þar við sérstakri frumherjaviðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til...

Viltu fá fréttirnar beint í æð?

Viltu fá fréttirnar beint í æð?

Viltu fá fréttir af Sjávarklasanum beint í æð? Við minnum á að hægt er að finna Sjávarklasann á Twitter, Facebook og LinkedIn.             For instant news from the Iceland Ocean Cluster, find us on Twitter, Facebook and LinkedIn.          ...

Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research

Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research

Nýverið birtist rannsókn í tímaritinu Business and Management Research um hvernig íslensk tæknifyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum hafa byggt upp sitt tengslanet og hver möguleg áhrif stofnunar klasans hafi haft á tengslanet og viðskiptatækifæri fyrirtækjanna. Greinin...

Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans

Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans

Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur af ýmsum atvinnugreinum, veiðum, vinnslu, tækni, flutningum, sölu o.fl., hefur verið skortur á heildstæðum upplýsingum um alla...

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...