Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Vorboð í Húsi sjávarklasans
Föstudaginn 19. apríl kl. 15.30 – 17.30 bjóðum við til vorboðs í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16 í Reykjavík. Sigurjón Arason prófessor og yfirverkfræðingur hjá Matís tekur þar við sérstakri frumherjaviðurkenningu Íslenska sjávarklasans fyrir framlag hans til...
Viltu fá fréttirnar beint í æð?
Viltu fá fréttir af Sjávarklasanum beint í æð? Við minnum á að hægt er að finna Sjávarklasann á Twitter, Facebook og LinkedIn. For instant news from the Iceland Ocean Cluster, find us on Twitter, Facebook and LinkedIn. ...
Ný greining Sjávarklasans: Tvöföldun í útflutningsverðmæti þrátt fyrir 60% minni afla
Í dag kemur út ný greining Sjávarklasans sem að þessu sinni reifar þá miklu verðmætaaukningu sem orðið hefur í íslenskum sjávarútvegi þrátt fyrir minnkandi aflaheimildir síðustu áratugi. Í samfélagsumræðu fara oft hátt áhyggjur af síminnkandi aflaheimildum hérlendis....
Ný rannsókn í tímaritinu Business and Management Research
Nýverið birtist rannsókn í tímaritinu Business and Management Research um hvernig íslensk tæknifyrirtæki í Íslenska sjávarklasanum hafa byggt upp sitt tengslanet og hver möguleg áhrif stofnunar klasans hafi haft á tengslanet og viðskiptatækifæri fyrirtækjanna. Greinin...
Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans
Þrátt fyrir að um árabil hafi sjávarútvegur þróast frá því að vera fyrst og fremst veiðar og vinnsla í það að vera grein sem samanstendur af ýmsum atvinnugreinum, veiðum, vinnslu, tækni, flutningum, sölu o.fl., hefur verið skortur á heildstæðum upplýsingum um alla...
Tæknifyrirtæki taka höndum saman
Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...