Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Opin kynning á Codland vel sótt

Opin kynning á Codland vel sótt

Á miðvikudaginn var fór fram opin kynning í Kvikunni í Grindavík þar sem starfsfólk Codlands kynnti nýjustu framfarir í verkefninu. Pétur Pálsson, framkvæmdastjóri Vísis kynnti Codand í grófum dráttum og fór yfir stefnu þess auk þess sem teymi Codlands fór yfir hin...

Nihilne te nocturnu

Nihilne te nocturnu

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisici elit, sed eiusmod tempor incidunt ut labore et dolore magna aliqua. Idque Caesaris facere voluntate liceret: sese habere. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Fabio vel...

Diem certam indicere

Diem certam indicere

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisici elit, sed eiusmod tempor incidunt ut labore et dolore magna aliqua. Idque Caesaris facere voluntate liceret: sese habere. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Fabio vel...

Vinnuskóli Codlands 12-15. ágúst

Vinnuskóli Codlands 12-15. ágúst

Íslenski sjávarklasinn verður með vinnuskóla í Grindavík um sjávarútveginn dagana 12. til 15. ágúst frá 8:30 til 12:30 fyrir hádegi. Nemendum sem fæddir eru árin 1998 og 1999 gefst kostur á að taka þátt í því starfi sem verður í boði. Nemendur fá greitt skv....

Er sjávarútvegurinn vanmetinn?

Blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson hefur á síðustu dögum skrifað tvær skemmtilegar greinar um þjóðhagslegt mikilvægi sjávarútvegs og sjávarklasans á Íslandi. Sú fyrri ber heitið „Er sjávarútvegurinn vanmetinn?“ og var birt 12. júlí hér. Sú síðari, „Hornsteinninn“...