Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ný íslensk fatahönnunarlína kynnt í dag
Útgerðin er nýtt íslenskt hönnunarfyrirtæki sem hefur það að markmiði að bjóða fallega hönnun sem skírskotar til íslensks sjávarútvegs og sögu hans. Vörumerki Útgerðarinnar heitir Iceland Ocean Fisheries en nafnið kemur frá Iceland Fisheries sem var bresk-íslensk...
Bent á tækifæri til vaxtar í flutningastarfsemi á Íslandi í nýrri langtímastefnu
Í dag kemur út sameiginleg stefna flutninga- og hafnahóps Sjávarklasans til 2030, en Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra tók við fyrsta eintaki í dag. 18 fyrirtæki sem öll eru samstarfsaðilar á vettvangi Íslenska sjávarklasans hafa síðastliðið ár unnið að...
Umfjöllun um veltu í sjávarlíftækni og fullvinnslu í erlendum miðlum
Á dögunum hefur verið fjallað vel um Greiningu Sjávarklasans á vexti í íslenskri sjávarlíftækni og fullvinnslu aukaafurða í erlendum miðlum tengdum sjávarútvegi. Á fis.com, sem er leiðandi alþjóðlegur miðill í sjávarútvegi, segir meðal annars: „The study, which was...
Diem certam indicere
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisici elit, sed eiusmod tempor incidunt ut labore et dolore magna aliqua. Idque Caesaris facere voluntate liceret: sese habere. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Fabio vel...
Greining Sjávarklasans: 17% veltuaukning í sjávarlíftækni og fullvinnslu aukaafurða
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...
Heimsókn Stjórnvísi í Hús Sjávarklasans
Faghópur Stjórnvísis um nýsköpun og sköpunargleði heimsótti Hús Sjávarklasans í morgunsárið og fengu þar að kynnast þeirri starfsemi sem fer fram í húsinu ásamt þeim fyrirtækjum sem hafa þar aðsetur. Þór Sigfússon framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans tók vel á móti...