Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ný gámalausn í fiskþurrkun vekur athygli
Fréttasíðan Worldfishing.net fjallaði á dögunum um nýja tæknilausn fyrir þurrkun sem fyrirtækið Ocean Excellence hyggst kynna á sjávarútvegssýningunni í Brussel í maí. Ocean Excellence varð til í samstarfi innan Íslenska sjávarklasans, en hlutverk fyrirtækisins er að...
Skólakynningar Íslenska sjávarklasans hafa náð til 2.000 nemenda
Íslenski sjávarklasinn hefur að undanförnu staðið fyrir kynningum á sjávarútvegi og sjávarklasanum á Íslandi fyrir nemendur í 10. bekk í grunnskólum landsins. Verkefnið hóf göngu sína síðastliðinn vetur en þá voru haldnar 30 kynningar í Garðabæ, Hafnarfirði, Kópavogi,...
Sjávarklasinn á sjávarútvegssýningunni í Boston
Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans er þessa dagana staddur í Portland, Maine í Bandaríkjunum þaðan sem hann fer til Boston á Boston Seafood Expo. Þór kynnir Íslenska sjávarklasann og fer yfir atriði tengd nýtingu aukaafurða, klasasamstarfi og...
Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum
Menntateymi Íslenska sjávarklasans á Suðurnesjum, skipað fulltrúum frá öllum mennta- og rannsóknarstofnunum á svæðinu, hélt fund í Kaffi Duus í síðustu viku þar sem kynnt var sú þekking, aðstaða og tengslanet sem það getur boðið fyrirtækjum í haftengdri starfsemi upp...
Heimsókn forseta Íslands í Hús Sjávarklasans
Þriðjudaginn 11.mars heimsótti forseti Íslands, Hr. Ólafur Ragnar Grímsson Hús Sjávarklasans og kynnti sér starfsemi tæplega 38 fyrirtækja sem hafa nú aðsetur í húsinu. Hr. Ólafur Ragnar fékk meðal annarra kynningar á skipasmíðum hjá NAVIS, snyrtivöruframleiðslu hjá...
Bio Marine ráðstefna í Noregi
Á Bio Marine ráðstefnu, sem haldin var 4. mars síðastliðinn, í tengslum við North Atlantic Seafood Forum í Noregi, sagði Þór Sigfússon að mikil tækifæri væru fyrir fiskveiðiþjóðir við Norður Atlantshaf að auka verðmæti aukaafurða þorsksins. Benti Þór á að Íslendingar...