Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Ný snyrtivara úr íslensku fiskikollageni og ensímum kynnt í Húsi sjávarklasans
Heilsuvörufyrirtækið Ankra kynnti nýja vöru í vörulínuna sína „FEEL ICELAND“ með pompi og prakt í Húsi Sjávarklasans á dögunum. Varan heitir „BE KIND- age REWIND“ og er náttúrulegur andlitsvökvi með mikilli virkni.Varan inniheldur kollagen og ensím sem vinna að...
Haftengt nám í brennidepli hjá ungu fólki
Í nýrri Greiningu Sjávarklasans er fjallað um eftirspurn eftir sjávarútvegstengdu námi, en nýnemar hafa aldrei verið fleiri í haftengdum námsbrautum eins og haustið 2014. Í greiningunni kemur meðal annars fram:Fjöldi nemenda í námi tengdu sjávarklasanum eykst. Nýnemar...
Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013
[gdlr_notification icon="icon-flag" type="color-background" background="#62bdc7" color="#ffffff"]Þú ert að lesa vefútgáfu af skýrslunni Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2013. Hægt er að sækja skýrsluna í heild á PDF undir...
Sjávarklasinn á Íslandi stendur undir allt að 30% af landsframleiðslu
Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013. Fjórða árið í röð lýsum við umfangi sjávarklasans í hagkerfinu, breytingum í sjávarútvegi og hliðargreinum hans og spáum í sóknarfæri framtíðar. Á meðal þess sem kemur fram er: Sjávarklasinn...