Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Nýjar vörur og spennandi verkefni

Nýjar vörur og spennandi verkefni

Fjöldi nýrra verkefna eru í farvatninu hjá fyrirtækjum í húsinu um þessar mundir. Nú í upphafi sumars er upplagt að segja frá helstu tíðindum.Á fimmtudaginn næsta mun Ankra kynna nýjustu vörurnar í FEEL ICELAND vörulínu sinni. Vörurnar eru AGE REWIND Skin Therapy...

Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland í samstarf

Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland í samstarf

Íslenski sjávarklasinn og Startup Iceland hafa gert með sér samkomulag um samstarf við þjálfun frumkvöðla í frumkvöðlasetrum Húss sjávarklasans. Í Húsi sjávarklasans eru tvö frumkvöðlasetur þar sem aðstöðu hafa meðal annars sprotafyrirtækin Herberia, Ankra, Arctic...

Föstudagspistill: Möguleikar í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu

Föstudagspistill: Möguleikar í matvælaframleiðslu og ferðaþjónustu

Á síðasta ári heimsóttu 997 þúsund erlendir ferðamenn Ísland heim. Það er þreföldun á áratug en árið 2004 tóku 370 þúsund ferðmenn land hér. Og vöxturinn heldur áfram - það sem af er þessu ári hefur komum ferðamanna fjölgað um 28,6% samanborið við fyrstu fjóra mánuði...

Minningarorð um Halldór Ásgrímsson

Minningarorð um Halldór Ásgrímsson

Halldór Ásgrímsson fyrrverandi forsætisráðherra var mikill áhugamaður um nýsköpun í sjávarútvegi. Hann heimsótti Íslenska sjávarklasann reglulega og sýndi þeim verkefnum sem klasinn vann að áhuga. Á síðasta ári kom starfsfólk klasans að máli við hann og kynnti hugmynd...

Nýjar vörur og hönnun streyma úr Húsi sjávarklasans

Nýjar vörur og hönnun streyma úr Húsi sjávarklasans

Nýjar vörur og hönnun streyma núna út hjá fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans. Ankra kynnti á dögunum nýtt serum sem inniheldur meðal annars kollagen úr þorskroði og ensím frá Zymetech sem einangruð eru og unnin úr maga þorsksins. True Westfjords Trading kynnti Dropa,...

Ótrúleg saga Omnom

Ótrúleg saga Omnom

Í morgun efndi Íslenski sjávarklasinn til fundar með neytendavöruhópi sínum en í þeim hópi eru framleiðendur matvæla, lyfja og snyrtivara sem framleiða vörur í neytendapakkningum. Meðal þeirra sem sækja fundi neytendavöruhópsins eru leigendur í Húsi sjávarklasans og...