Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Skýrsla Íslenska sjávarklasans um gervigreind í íslenskum sjávarútvegi

Skýrsla Íslenska sjávarklasans um gervigreind í íslenskum sjávarútvegi

Gervigreind er hugtak sem hefur verið áberandi í umræðu samfélagsins síðustu ár i kjölfar mikillar framþróunar. Mörg fyrirtæki hafa sprottið upp að undanförnu i kjölfar þess og eru sífellt fleiri fyrirtæki ad nýta sér þessa tækni til þess ad betrumbæta sínar vörur og...

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Nýr rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu

Við erum mjög spennt að bjóða Allyson Beach velkomna til starfa hjá íslenska sjávarklasanum í sumar. Mun hún starfa sem rannsóknarsérfræðingur í gestavinnu. Allyson útskrifaðist frá Yale School of the Environment (YSE) Master of Environmental Management program í vor...

„100% Fish“

„100% Fish“

Þann 1. september kemur bók Þórs Sigfússonar „100% Fish“ út hjá Leetes Islands Books í Bandaríkjunum. Í bók sinni stefnir Þór að því að draga fram þetta mikilvæga viðfangsefni og veita sjávarútveginum innblástur til að vera stöðugt vakandi fyrir tækifærum til að vinna...

Niðurstöður hugflæðifundar um framtíð Græna iðngarðsins

Niðurstöður hugflæðifundar um framtíð Græna iðngarðsins

Þann 4. maí síðastliðinn var haldinn hugflæðifundur með frumkvöðlum og hugsuðum um framtíð Græna iðngarðsins. Mætingin var einkar góð en niðurstöður fundarins, sem sjá má hér í flettiskjali, eru afrakstur hugmyndavinnu fundargesta. Við þökkum fyrir frábæra þátttöku og...

Meet us at Iceland Innovation Week

Meet us at Iceland Innovation Week

This year, Iceland Innovation week (22nd-26th May) is focused on all the wonderful blue and green innovation happening in Iceland and around the globe and being fuelled by exciting entrepreneurs, founders, scientists and big business with a desire for sustainability...