Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Berta Daníelsdóttir nýr framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans
Berta Daníelsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Íslenska sjávarklasans. Berta hefur gegnt ýmsum ábyrgðarstörfum fyrir Marel síðastliðin 18 ár og nú síðast sem rekstrarstjóri Marel í Seattle í Bandaríkjunum. Berta er með meistaragráðu í stjórnun alþjóðlegra...
Tækifærin í markaðssetningu íslenskra matvæla
Í nýrri greiningu Sjávarklasans er farið yfir tækifærin í heildstæðri markaðssetningu íslenskra matvæla. Nýsköpun og vöruþróun í íslenskum matvælaiðnaði hefur eflst mikið undanfarin misseri og má vera að stórt tækifæri sé falið í samstarfi í markaðs- og kynningarmálum...
Fjölmenni á Matur & nýsköpun
Sýningin Matur & nýsköpun var haldin í fyrsta sinn við mikla lukku sl. fimmtudag, þann 29. september í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn stóð fyrir sýningunni í samstarfi við Landbúnaðarklasann og Matvælalandið Ísland. Tilgangurinn var að kynna...
Stór verkefni og öflug framtíðarsýn
Fjölmennt var á árlegri ráðstefnu Íslenska sjávarklasans, Flutningalandið Ísland, sem fram fór í Hörpu í gær. Markmið ráðstefnunnar er að fá ólíka aðila sem starfa við flutninga (e. logistics) á Íslandi til að segja frá stórum verkefnum og ræða framtíðarsýn fyrir...
Læra um sjávarútveginn í gegnum nýja heimasíðu og smáforrit
Við erum stolt að kynna Trilluna, nýtt smáforrit (app) um íslenskan sjávarútveg, ásamt spurningaleik, sem ætlað er til fræðslu á grunnskólastigi. Markmið Trillunnar er að nemendur kynnist sjávarútveginum og hlutverki hans í íslensku samfélagi á skemmtilegan og...
Einar Þór Lárusson hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslenska sjávarklasans
Einar Þór Lárusson hlýtur Nýsköpunarverðlaun Íslenska sjávarklasans sem afhent verða við opnun Sjávarútvegssýningarinnar hinn 28. september nk.Einar á langa og merka sögu í nýsköpun tengdri íslenskum matvælaiðnaði og sjávarútvegi. Eftir hefðbundna skólagöngu hóf Einar...