Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Íslenski sjávarklasinn samstarfsaðili Ocean Supercluster í Kanada
The Ocean Supercluster var eitt fimm kanadískra klasaverkefna sem hlutu nýverið styrk frá kanadísku ríkisstjórninni til að efla nýsköpun og fjölga störfum á grundvelli klasahugmyndafræðinnar.Kanadíska ríkisstjórnin hyggst verja 950 milljónum kanadadollara í þessi...
Samstarf ráðgjafafyrirtækja um erlend verkefni
Íslenski sjávarklasinn hefur haft mikinn áhuga á að efla samstarf ráðgjafarfyrirtækja í sjávarútvegi um erlend verkefni á því sviði. Alþjóðleg ráðgjöf í sjávarútvegi hefur mikla möguleika og Íslendingar hafa ekki nýtt sér þessi tækifæri sem skyldi. Í klasanum hefur...
Heimsókn forseta Íslands í Sjávarklasann
Forseti Íslands Herra Guðni Th. Jóhannesson heimsótti Hús sjávarklasans og kynnti sér ýmsa nýsköpun sem tengist sjávarútvegi og matvælaiðnaði. Meðal annars kynnti hann sér hvernig fyrirtæki í klasanum eru að þróa heilsuefni og lyf úr prótínum hafsins, tæknibúnað...
Aukinn áhugi framhaldsskólanema á sjávarútvegi
Í vikunni hafa á annað hundrað framhaldsskólanemendur heimsótt Íslenska sjávarklasann og fræðst um starfsemina þar sem og sjávarútveg í heild sinni. Þór Sigfússon stjórnarformaður Íslenska sjávarklasans tekur á móti nemendunum en einnig hefur hann heimsótt krakkana í...
Fjögur fyrirtæki hljóta viðurkenningar fyrir samstarf
Í dag afhenti Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra viðurkenningar til fjögurra fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans sem skarað hafa framúr við að efla samstarf við önnur fyrirtæki.Fyrirtækin sem hlutu viðurkenningu eru Navis, Evris, Iceland Sustainable...
Árangursríkt samstarf fyrirtækja í Húsi sjávarklasans
Samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans á samstarfi fyrirtækja í Húsi Sjávarklasans kemur í ljós að um 70% fyrirtækjanna í húsinu höfðu átt samstarf við annað fyrirtæki í húsinu á sl. tveim árum. Þetta hlutfall er töluvert hærra en fram kemur í niðurstöðum athugana á...