Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Tilnefning til Hvatningarverðlauna Sjávarútvegsráðstefnunnar
Í tilefni 10 ára afmælis Sjávarútvegsráðstefnunnar sem stendur yfir í Hörpu 7. - 8. nóvember, voru Hvatningarverðlaun Sjávarútvegsráðstefnunnar og TM veitt í fyrsta sinn. Markmiðið með veitingu Hvatningarverðlaunanna er að hvetja ung fyrirtæki og frumkvöðla til dáða,...
Nýtt ár að hefjast í frumkvöðlastarfi JA Ísland
Nú er að hefjast nýtt ár í frumkvöðlastarfi JA Ísland sem stendur fyrir nýsköpunarkeppni framhaldsskóla. Sjávarklasinn hefur tekið virkan þátt í þessu starfi og liðsinnt hundruðum nemenda. Margir þeirra hafa unnið að hugmyndum er lúta að hreinsun hafsins eða nýtingu...
Íslenski sjávarklasinn með stefnumót frumkvöðla, ráðamanna og fylkisstjóra Maine
Síðastu dagar í Sjávarklasanum hafa verið annasamir við móttöku gesta. Gestir frá Kyrrahafinu með sjávarútvegsráðherra Fiji í fararbroddi kynntu sér starfsemi klasans og voru ýmis tækifæri rædd. Gestir frá Frakklandi, Norðurlöndunum og Bandaríkjunum fengu einnig...
Nýsköpunarlandið Ísland kynnt í Sjávarklasanum
Nýsköpunarstefna fyrir Ísland var kynnt hátíðlega í Sjávarklasanum. Atvinnuvega- og nýsköpunarsáðuneytið stendur að baki stefnunni og hélt Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra ræðu að því tilefni. Einnig tók til máls formaður stýrihópsins, Guðmundur...
Greenvolt frumkvöðull ársins
Á opnunarhátíð sjávarútvegssýningarinnar í dag veitti Íslenski sjávarklasinn viðurkenningu til Frumkvöðuls ársins. Að þessu sinni var fyrirtækið Greenvolt fyrir valinu. Greenvolt er frumkvöðlafyrirtæki sem hefur unnið að nýjum byltingarkenndum orkutengdum lausnum sem...
Grænkerafiskur og Ísland
Í dag gaf Íslenski sjávarklasinn út greiningu með spurningunni hvort fiskveiðiþjóðin Ísland eigi að taka þátt í þróun á grænkerafiski.Greininguna í heild sinni má lesa hér.