Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
100% Vatnakarfi
Íslenski sjávarklasinn hefur nýlokið við gerð skýrslu fyrir þau ríki sem eiga land að Stóru vötnunum (Great Lakes) í Bandaríkjunum um hvernig nýta megi betur vatnakarfa í vötnunum en karfinn ógnar nú lífkerfi vatnanna. Skilaboðin eru skýr: með því að nota íslenska...
Framtíð fiskeldis á Íslandi
Þróun í íslensku fiskeldi hefur verið mikil á síðastliðnum áratug og má segja að algjör umskipti hafi átt sér stað. Laxeldi í sjó hefur farið frá því að vera atvinnugrein, sem nánast var búið að afskrifa sem raunhæfan valkost við íslenskar aðstæður, yfir í að vera sú...
GSGP Leadership Summit Panel Webinar on Invasive Species
Þann 4. október núkomandi kl:18:00 mun the Great Lakes St. Lawrence Governors & Premiers halda vefnámskeið þar sem einblínt er á innrásar tegundir sem ógna the Great Lakes St. Lawrence svæðinu. Fundarstjóri: Erika Jensen, framkvæmdastjóri hjá Great Lakes...
Thor Ice – tilnefning Íslands til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs
Afar ánægjulegt að sjá að Thor Ice hefur verið valin sem tilnefning Íslands til Umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs. Hérna er nánar um verðlaunin, tilnefningarnar í ár og umfjöllun um Thor Ice. Hægt er að lesa nánar um tilnefninguna hér
Thor’s skyr í Maine, USA
Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Thor’s Skyr hefur átt í góðu samstarfi við klasann okkar í Maine, USA. Svona viljum við sjá samstarf klasanna okkar hjálpa nýsköpunarfyrirtækjum á báða vegu að útvíkka sína starfsemi.
Í nýjasta tölublaði WorldOcean Journal er frábær samantekt um Sjávarklasann og útrás hans.
Blaðið má lesa í heild sinni hér