Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Íslenski sjávarklasinn og Marel skrifa undir samstarfssamning
Íslenski sjávarklasinn og Marel hafa ákveðið að efla samskiptin og byggja enn frekar á styrkum stoðum árangursíkrar samvinnu en Marel er eitt af fyrstu fyrirtækjunum til að ganga til liðs við Íslenska sjávarklasann árið 2011. Aðilar stefna að samstarfi um aðstoð við...
Norski sjávarklasinn, Seafood Innovation sækir í brunn Hús Sjávarklasans um sjálfbærni og nýsköpun
Af 10 ára sögu Íslenska Sjávarklasans er þetta nú í annað sinn sem norski sjávarklasinn, Seafood Innovation sækir sér þekkingu í brunn Hús Sjávarklasans. Í fyrra kom Seafood Innovation í fyrsta skipti í heimsókn með um 60 manna hóp í endurmenntun um sjálfbærni og...
Nýtt samstarf við Geo Salmo
Samvinna um fullnýtingu á eldisafurðum. Íslenski Sjávarklasinn og Geo Salmo hafa skrifað undir samkomulag um að vinna saman að fullnýtingu afurða eldisfyrirtækisins með það að markmiði að skapa verðmæti úr öllum hlutum laxins og stuðla þannig að umhverfisvænni...
Samstarf sprotafyrirtækja í Sjávarklasanum
Greining maí 2022 3_inhouse
Yfir 50 frumkvöðlar! Blá nýsköpun 19.maí!🌊⚓🐟
Yfir 50 frumkvöðlar! Veitingar í boði & aðgangur ókeypis! Fimmtudaginn 19. maí mun Sjávarklasinn kynna nokkur þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem hafa komið fram með nýjungar sem stuðla að hreinna umhverfi hafsins eða betri nýtingu auðlinda þess. Sýningin, sem haldin...
Circular Economy in the Nordics
This week at the Iceland Ocean Cluster we welcome visitors from Finland, Norway, Denmark to join Iceland for discussions on the opportunities and challenges for the circular economy in the Nordics. The group, which is funded by Nordic Innovation are called the Nordic...