by eyrun | apr 26, 2016 | Fréttir
Það gleður okkur að segja frá því að Hús sjávarklasans hlaut í dag viðurkenninguna Besta skrifstofuhúsnæðið á Íslandi af Nordic Startup Awards. The Nordic Startup Awards er viðburður í Norðurlöndunum sem gerir frumkvöðlum og velunnurum þeirra hátt undir höfði og...
by eyrun | apr 13, 2016 | Fréttir
Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans. Þau viðmið sem...
by eyrun | apr 6, 2016 | Fréttir
Í Færeyjum standa yfir miklar umræður um endurskipulagningu fiskveiðistjórnunar-kerfisins þar í landi en stefnt er að því að innleiða breytingar á kerfinu árið 2018. Í tilefni af því efndi Háskólinn í Færeyjum og Hafrannsóknarstofnun Færeyja til ráðstefnu um möguleika...
by eyrun | apr 5, 2016 | Fréttir
Í dag kíktu til okkar í Hús sjávarklasans nemendur og kennarar úr norrænum frumkvöðlabúðum sem haldnar eru á vegum Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Frumkvöðlabúðirnar verða haldnar hjá þeim í vikunni og taka um 30 nemendur og kennarar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og...
by eyrun | mar 30, 2016 | Fréttir
Um þessar mundir eru umhverfisvæn verkefni áberandi í samstarfi fyrirtækja innan Íslenska sjávarklasans. Í fyrsta lagi má nefna verkefni um rafskip sem er samstarfsverkefni Navis, NaustMarine, Nýorku og klasans. Þá er verkefni í gangi sem lýtur að grænni tækni í...