by Berta Daníelsdóttir | maí 31, 2021 | Fréttir
Marí-gull frá Fjölbrautarskólanum í Garðabæ var valið sem besti sjó-bissnessinn á uppskeruhátíð Ungra frumkvöðla, Junior Achievement (JA) á Íslandi þann 18.maí sl. Marí-gull framleiðir ígulkerslampa úr Marígulkerjum sem eru veidd við Íslandsstrendur og er standurinn...
by Berta Daníelsdóttir | maí 28, 2021 | Fréttir
Í tilefni tíu ára afmælis Íslenska sjávarklasans veitti Sjávarklasinn í dag viðurkenningar til einstaklinga sem hafa með einum eða öðrum hætti stuðlað að auknu samstarfi á ýmsum sviðum sem tengjast Íslenska sjávarklasanum. Athöfnin fór fram í Húsi sjávarklasans að...
by Berta Daníelsdóttir | maí 27, 2021 | Fréttir
Í nýju afmælisriti Sjávarklasans er m.a. spurt hvort klasar séu nýja samvinnuhreyfingin í landinu. Klasar teyma saman fólk úr ótrúlegustu áttum til að búa eitthvað alveg nýtt. Samvinna hópa fyrirtækja og einstaklinga með ólíkan bakgrunn og þekkingu skilar sér í auknum...
by Berta Daníelsdóttir | maí 12, 2021 | Fréttir
Í gær útskrifuðust nemendur af vorönn úr Sjávarakademíunni. Nemendur kynntu lokaverkefni sín fyrir kennurum, nemendum og stjórnendum og var frábært að sjá hvað það eru mörg tækifæri innan bláa hagkerfisins og hvað nemendur voru fljótir að grípa þau. Einnig var...