by admin | ágú 16, 2014 | Fréttir
Eftir nokkur mögur ár í nýfjárfestingum hafa íslensk sjávarútvegsfyrirtæki nú hafið sókn inn í framtíðina með stóraukinni fjárfestingu í nýjum fiskiskipum. Alls er nú verið að smíða 11 ný fiskiskip fyrir íslensk útgerðarfélög, níu ísfisktogara og tvö uppsjávarskip. Þá...
by admin | ágú 13, 2014 | Fréttir
Ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi um að halda Íslandi fyrir utan nýsettar reglur um bann á innflutningi á ýmsum matvælum, þar á meðal sjávarfangi, hefur mikla þýðingu fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Innflutningsbannið tók gildi á föstudaginn var, en það er til...
by admin | ágú 12, 2014 | Fréttir
Skráning er nú hafin á ráðstefnuna Flutningar á Íslandi til 2030. Ráðstefnan, sem haldin verður í Hörpu 6. október n.k. er sú fyrsta á Íslandi sem fjallar um flutninga sem atvinnugrein hér á landi. Þar munu fulltrúar frá lykilaðilum í greininni ræða framtíðina,...
by admin | júl 14, 2014 | Fréttir
Bandaríski frumkvöðullinn og hópfjármögnunarsérfræðingurinn Sherwood Neiss heimsótti Hús sjávarklasans á dögunum, en hann var með auk þess með erindi á Startup Iceland ráðstefnunni í Hörpu. Neiss ræddi við frumkvöðla og fyrirtækjastjórnendur í Húsi Sjávarklasans um...
by admin | jún 27, 2014 | news_home
Við bjóðum velkomna sumarstarfsmenn Íslenska sjávarklasans, þau Heiðdísi Skarphéðinsdóttur, Milju Korpela, Svanlaugu Ingólfsdóttur og Svein B. Magnússon. Þetta er annað sumar Sveins sem er í meistaranámi í iðnaðarverkfræði við Chalmers og þriðja sumar Heiðdísar sem er...