by admin | maí 8, 2012 | Fréttir, Fréttir, news_home
Eftirtalin tækni- og iðnfyrirtæki, sem þjóna sjávarútvegi, vara eindregið við alvarlegum afleiðingum þeirra sjávarútvegsfrumvarpa sem lögð hafa verið fram og greint hefur verið frá m.a. í nýrri greinargerð sem atvinnuveganefnd Alþingis lét vinna og kynnt var nýverið....
by admin | maí 4, 2012 | news_home
Fyrirtækið Valka ehf. hlaut í morgun Vaxtarsprotann 2012 sem er viðurkenning fyrir öfluga uppbyggingu sprotafyrirtækis á síðasta ári. Vaxtarsprotinn er viðurkenning sem veitt er á vegum Samtaka iðnaðarins, Rannsóknamiðstöðvar Íslands og Háskólans í Reykjavík....
by admin | apr 30, 2012 | news_home
Fyrir helgi færðu Sjómannadagsráð Reykjavíkur og Faxaflóahafnir Sjóminjasafninu Víkin eina milljón króna. Sjóminjasafnið Víkin hefur haft starfsemi síðastliðin sjö ár og ávallt verið á stefnuskránni að bjóða skólabörnum í heimsókn til að kynna þeim íslenskan...
by admin | apr 27, 2012 | Gear, Techcomp
Polar Fishing Gear was established in 2005, but is based upon more than 35 years of experience in development, design, sales and marketing of trawl doors. Polar doors are high efficient trawl doors where main focus is to maintain high spreading force but more...
by admin | apr 24, 2012 | Fréttir
Fyrirtækið Vélfag ehf. í Fjallabyggð vinnur nú að því að markaðssetja nýja roðdráttarvél sem var fyrst kynnt á sjávarútvegssýningunni síðasta haust. Þau framleiða nú vélar sem standast fyllilega samkeppni við erlenda framleiðslu samkvæmt Ólöfu Ýr sem er annar...