by admin | des 4, 2012 | Fréttir
Samkvæmt nýlegri athugun Íslenska sjávarklasans nemur framlag sjávarútvegs og tengdra greina í sjávarklasanum, í formi beins og óbeins framlags, eftirspurnaráhrifa og sjálfstæðs útflutnings stoðgreina um 27,1% af vergri landsframleiðslu árið 2011. Í sambærilegri...
by admin | nóv 28, 2012 | Flök
by admin | nóv 27, 2012 | Fréttir
Kynningar Sjávarklasans í grunnskólum hafa gengið prýðilega, en þegar hafa verið heimsóttir sex skólar á Reykjanesi. Nýverið heimsóttu þau Heiðdís og Sigfús nemendur í 10. bekk í Sandgerðisskóla en fram kemur í frétt á vefsíðu skólans að það hafi vakið athygli nemenda...
by admin | nóv 27, 2012 | Flök
by admin | nóv 22, 2012 | Fréttir
Hinn 20. nóvember sl. var stofnaður í Kaupmannahöfn samstarfsvettvangur sjávarklasa við Norður Atlantshaf en frumkvæðið að stofnun þessa vettvangs kom frá Íslenska sjávarklasanum. Í samstarfsvettvangnum eru klasar eða samtök frá Noregi, Íslandi, Grænlandi, Færeyjum,...