by admin | sep 3, 2013 | Fit Row
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipisici elit, sed eiusmod tempor incidunt ut labore et dolore magna aliqua. Idque Caesaris facere voluntate liceret: sese habere. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Magna pars studiorum, prodita quaerimus. Fabio vel...
by admin | ágú 26, 2013 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn óskar 3X Technology til hamingju með útvíkkun fyrirtækisins, en fyrirtækið festi nýverið kaup á fiskvélahluta Egils ehf í Garðabæ. Með þessum kaupum er verið að styrkja enn frekar vöruframboð 3X Technology í fiskiðnaði með aukinni áherslu á...
by admin | ágú 23, 2013 | news_home
Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra heimsótti Hús sjávarklasans miðvikudaginn 22. ágúst. Þar var ráðherra kynnt verkefnið „Green Marine Technology“ og „Græna fiskiskipið“ en meginstefið í þessum verkefnum er að efla samstarf...
by admin | ágú 20, 2013 | Fréttir
Við erum ánægð að segja frá því að eitt af mörgum kraftmiklum fyrirtækjum í Húsi sjávarklasans, Norður & Co, opna munu nýja 540 fermetra verksmiðju á Karlsey í Reykhólum. Við hvetjum sem flesta vini okkar til að slást í för með okkur vestur og vera viðstödd opnun...
by admin | ágú 16, 2013 | Fréttir
Íslenski Sjávarklasinn kemur til með að kynna á TCI 2013 ráðstefnunni í Kolding í Danmörku dagana 3. til 6. september. Ráðstefnan, sem er sú fremsta á sviði klasaþróunar í heiminum, er vettvangur fyrir hugmyndamiðlun og nýsköpunarsamstarf milli klasa víðsvegar um...