Íslenski

Sjávarklasinn

Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.

FRÉTTIR

Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir. 

Greining sjávarklasans: Staða tækifyrirtækja í sjávarútvegi

Greining sjávarklasans: Staða tækifyrirtækja í sjávarútvegi

  Ný samantekt Sjávarklasans um stöðu tæknifyrirtækja í sjávarútvegi er komin út. Tæplega 50 fyrirtæki og sprotar á Íslandi eru starfandi sem bjóða eigin lausnir fyrir sjávarútveg og eldi.  Í samantekt Sjávarklasans um afkomu 15 stærstu fyrirtækjanna kemur fram að...

Við erum að ráða!

Við erum að leita að leiðtoga fyrir nýsköpunarsamfélag Íslenska sjávarklasans. Þú munt bera ábyrgð á að efla samfélag okkar innan- og utan húss, sjá um viðburði í húsinu og miðla upplýsingum til innlendra og erlendra aðilla. Í þessu hlutverki verður þú lykilaðili í að efla samstarf og nýsköpun í bláa hagkerfinu.

A Taste of Land and Sea: Nýsköpunarfögnuður í Íslenska sjávarklasanum

A Taste of Land and Sea: Nýsköpunarfögnuður í Íslenska sjávarklasanum

Á fimmtudaginn 11. júlí hélt Íslenski sjávarklasinn viðburðinn "A Taste of Land and Sea" með það að meginmarkmiði að fagna þeim ótalmörgu flottu frumkvöðlafyrirtækjum sem sprottið hafa upp hér á Íslandi á undanförnum árum í matargerð. Þá einblíndum við sérstaklega á...

Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans

Fjárfestadagur Íslenska sjávarklasans

Eitt meginmarkmið Íslenska sjávarklasans er að skapa verðmæti í bláa hagkerfinu með því að tengja saman fólk. Klasa hugmyndarfræðin byggist á þeirri hugsun að með því að fá fólk úr mismunandi áttum til að deila sínum hugmyndum og þekkingu, getum við skapað meiri...

Frumkvöðlar í matargerð!

Frumkvöðlar í matargerð!

Þegar Sjávarklasinn var búinn að opna sitt frumkvöðlasetur kom ljós að vantaði plass fyrir frumkvöðla í matargerð. Þess vegna fórum við að setja upp mathallir. Nú vill svo skemmtilega til að frumkvöðlarnir sem eiga og reka staðina á Granda mathöll eru af stórum hluta konur af erlendu bergi brotnar. Endilega kastið kveðju á þessa mögnuðu matarfrumkvöðla þegar þið kíkjið á Granda mathöll næst!