Íslenski
Sjávarklasinn
Íslenski sjávarklasinn er drifkraftur nýrra hugmynda og stuðlar að öflugu samstarfi fyrirtækja og frumkvöðla í sjávarútvegi og haftengdri starfsemi. Með sterkari tengingum og samvinnu opnast ný tækifæri til nýsköpunar og atvinnusóknar til framtíðar.
FRÉTTIR
Það er alltaf mikið um að vera í Sjávarklasanum!
Hér má sjá nýjustu fréttir.
Gleðileg jól
Við viljum að lokum þakka öllum okkar samstarfsfyrirtækjum og -fólki fyrir samstarfið á árinu og óskum ykkur öllum gleðilegra jóla.
Sköpun verðmæta úr fiskeldisseyru
GeoSalmo, í samstarfi við Sjávarklasann og Matís, er að leiða nýtt verkefni sem breytir fiskeldisseyru í lífkol, sjálfbæra lausn til að bæta jarðvegsgæði og draga úr kolefnislosun á Íslandi.
Ný greining Sjávarklasans: 100% Fiskur og framtíð í sjálfbærni
Í nýrri greiningu sjávarklasans er m.a. fjallað um hvernig hliðarstraumar í sjávarútvegi og eldi geta nýst öðrum iðngreinum og hvernig bláa hagkerfið getur nýtt hliðarstrauma annara greina. Lesa má greininguna í heild sinni hér.
Spennandi tímar framundan hjá Danska sjávarklasanum
Fyrsti viðburður Danska sjávarklasans var haldinn í Hirtshals á Norður Jótlandi 25. september sl. Þór Sigfússon hélt erindi á fundinum og kynnti netverk sjávarklasa, sem byggt hefur verið upp og hvernig klasar geti nýst í nýsköpunar- og...
Unnið að stofnun sjávarklasa í Oregon
Nýverið skrifuðu Íslenski sjávarklasinn og teymi sem vinnur að stofnun Oregon sjávarklasans (Oregon Ocean Cluster) undir samning um samstarf við stofnun nýja klasans og ráðgjöf. Við erum spennt að styðja þróun þessa nýjasta bandaríska sjávarklasa í ríki með risastóra...
Úrvalslisti Sjávarklasans: Ellefu tæknifyrirtæki valin
Íslenski sjávarklasinn hefur valið ellefu ný fyrirtæki og sprota sem áhugaverðustu fyrirtækin í tæknigeiranum sem tengjast Sjávarklasanum. Þessi fyrirtæki starfa á mjög fjölbreyttu sviði, allt frá nýtingu þörunga og þróunar gervigreindar til bættrar orkunýtingar og...