by Berta Daníelsdóttir | sep 12, 2017 | Fréttir
Í gær undirrituðu Þór Sigfússon, stofnandi og stjórnarformaður Íslenska Sjávarklasans og Barbara Rasco, deildarforseti matvælavísindadeildar fylkisháskólans í Washington fylki í Bandaríkjunum (Washington State University) yfirlýsingu um samstarf um rannsóknir og þróun...