Codland fær 75 milljónir króna í rannsóknarstyrk

Codland fær 75 milljónir króna í rannsóknarstyrk

Codland hlaut á dögunum 4,35 milljónir norskra króna, jafnvirði um 75 milljóna íslenskra króna, í rannsóknarstyrk frá Nordic Innovation. Rannsóknarverkefnið, sem er til 3 ára, hefur það að markmiði að þróa ensím sem ætluð verða sérstaklega til að vinna kollagen peptíð...
Codland hlýtur viðurkenningu

Codland hlýtur viðurkenningu

Codland hlaut viðurkenninguna „Best Presentation Award“ á The European Food Venture Forum í Árósum hinn 6. september síðastliðinn. Markmið Codlands er að nýta allan afla sem kemur á land og skapa meiri verðmæti. Þetta markmið Codlands vakti áhuga og athygli ytra....