by Bjarki Vigfússon | jan 5, 2015 | Fréttir
Dagana 8.-9. janúar 2015 heldur Íslenski sjávarklasinn árlegan Verkstjórafund fyrir verkstjóra í sjávarútvegsfyrirtækjum. Þetta er þriðja árið í röð sem Íslenski sjávarklasinn býður verkstjórum í íslenskum sjávarútvegi til slíks fundar en stóru sölusamtökin stóðu að...