Framadagar 2013

Framadagar 2013

Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....
Verkefnamiðlun.is

Verkefnamiðlun.is

Verkefnamiðlun.is er vefsíða sem hefur það hlutverk að tengja saman nemendur og fyrirtæki. Þar geta fyrirtæki sett inn verkefni sem þau hafa áhuga á að fá nemendur til að vinna, hvort sem er í formi lokaverkefnis, annarverkefnis eða sumarstarfs. Einnig geta nemendur...