by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2019 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur birt nýja greiningu um vaxtartækifæri í bláa hagkerfinu. Sjávarklasinn ræddi við fjölda forystufólks í ólíkum greinum og bað þau að meta vöxt næstu ára.Greininguna má lesa í heild sinni hér.