by eyrun | des 11, 2015 | Fréttir
Þótt margt hafi áunnist og í raun orðið bylting í nýtingu á hliðarafurðum í sjávarútvegi og tæknifyrirtækjum sem tengjast greininni vaxið ásmegin er enn er mikið verk óunnið. Fjölmörg tækifæri liggja í manneldisvinnslu á uppsjávarfiski og í framtíðinni væri hægt...
by admin | ágú 13, 2014 | Fréttir
Ákvörðun stjórnvalda í Rússlandi um að halda Íslandi fyrir utan nýsettar reglur um bann á innflutningi á ýmsum matvælum, þar á meðal sjávarfangi, hefur mikla þýðingu fyrir íslensk sjávarútvegsfyrirtæki. Innflutningsbannið tók gildi á föstudaginn var, en það er til...