by hmg | júl 17, 2015 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn og veitingastaðurinn Bergsson RE standa fyrir þjóðhátíðarstemningu í Húsi sjávarklasans fram yfir verslunarmannahelgi en þar hefur nú verið reist ósvikið þjóðhátíðartjald. Til stendur að boðið verði upp á vestmannaeyskar kræsingar í tjaldinu á...