by hmg | nóv 10, 2014 | Fréttir
Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013. Fjórða árið í röð lýsum við umfangi sjávarklasans í hagkerfinu, breytingum í sjávarútvegi og hliðargreinum hans og spáum í sóknarfæri framtíðar. Á meðal þess sem kemur fram er: Sjávarklasinn...