by Berta Daníelsdóttir | apr 30, 2020 | Fréttir
Íslenski sjávarklasinn hefur gefið út fréttabréf með tíu jákvæðum fréttum úr starfi klasans. Það er líf og fjör í starfinu og þrátt fyrir skrýtna tíma þá eru tækifærin fyrir nýsköpun og frumkvöðla fjölmörg eins og lesa má hér.