Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Íslenski sjávarklasinn og Codland munu ráða til sín nokkra háskólanemendur í sumarstörf fyrir sumarið 2013. Codland óskar eftir sumarstarfsmönnum í rannsóknir á lífvirkum efnum í slógi og markaðsrannsóknir á sölumöguleikum afurða. Íslenski sjávarklasinn leitar að...
Framadagar 2013

Framadagar 2013

Nóg var um að vera hjá starfsfólki Íslenska sjávarklasans í dag sem kynnti vefinn Verkefnamidlun.is á Framadögum í Háskólanum í Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá var í boði og má þar nefna kynningar á vegum CCP, Remake Electric, Arctic Adventures, Rannís, Kilroy o.fl....