Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Sjávarklasinn og Codland auglýsa sumarstörf!

Íslenski sjávarklasinn og Codland munu ráða til sín nokkra háskólanemendur í sumarstörf fyrir sumarið 2013. Codland óskar eftir sumarstarfsmönnum í rannsóknir á lífvirkum efnum í slógi og markaðsrannsóknir á sölumöguleikum afurða. Íslenski sjávarklasinn leitar að...