Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept

Hugmyndasamkeppnin um vistvænni skip stendur til 1. sept

Frestur til að skila inn hugmyndum í samkeppnina um vistvænni skip rennur út 1. september nk. Ein mikilvægasta áskorunin í sjávarútvegi og annarri haftengdri starfsemi er að gera skip og skipasiglingar umhverfisvænni. Til að stuðla að því efna Íslenski sjávarklasinn,...
Greining sjávarklasans: Minni orkunotkun skipaflotans

Greining sjávarklasans: Minni orkunotkun skipaflotans

Norðursigling á Húsavík vígir í dag rafknúna seglskipið Opal. Skipið er einstakt á heimsvísu og hefur verið í þróun undanfarin misseri af íslenskum og norrænum tæknifyrirtækjum. Í tilefni fjallar Íslenski sjávarklasinn um þá merkilegu þróun sem á sér stað í grænni...