by Bjarki Vigfússon | jan 21, 2015 | Fréttir
Í morgun komu til fundar í Húsi sjávarklasans 25 sérfræðingar úr atvinnulífinu, stjórnsýslunni og háskólasamfélaginu sem sérþekkingu hafa á ýmsum sviðum sjávarútvegs, stjórnunar og hafrannsókna. Boðað var til fundarins að frumkvæði Íslenska sjávarklasans og hugmyndir...