Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Líf og fjör á Matur & nýsköpun

Sýningin Matur og nýsköpun var haldin í annað skipti þann 17. október sl í Húsi sjávarklasans. Íslenski sjávarklasinn í samstarfi við Landbúnaðarklasann stóð að sýningunni sem vakti mikla lukku meðal klasabúa, frumkvöðla og gesta. Á sýningunni í ár tóku rúmlega 20...
Áfram vöxtur en blikur á lofti

Áfram vöxtur en blikur á lofti

Ný greining Sjávarklasans sem gefinn var út í dag um afkomu tæknifyrirtækja sem tengjast sjávarútvegi, leiðir í ljós að meðaltalsvöxtur tæknifyrirtækja árið 2016 var um 5-10% sem er ívið minni en árin á undan.Helstu niðurstöður greiningarinnar sem lesa má í heild...