by Berta Daníelsdóttir | des 27, 2018 | Fréttir
Við tókum saman fyrir okkar erlenda samstarfsnet þau verkefni sem við erum hvað stoltust af á árinu 2018. ) 1. We are the new Coop movement! 70% of tenants in the OC House collaborating with one or more companies in the OC House.2. We are more fish “nerdish” than...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 29, 2018 | Fréttir, news_home
Í nýrri greiningu Arctica Finance og Íslenska sjávarklasans er fjallað um þau tækifæri sem skapast hafa með nútímavæðingu rússnesks sjávarútvegs. Gríðarlegar fjárfestingar hafa átt sér stað í rússneskum sjávarútvegi undanfarin misseri. Þar hafa íslensk tæknifyrirtæki...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 12, 2018 | Fréttir
Hinn 14. nóvember nk mun Pacific Northwest Ocean Cluster (Sjávarklasinn á norðvesturströnd Bandaríkjanna) verða formlega stofnaður í húsakynnum Marel í Seattle. Þetta er þriðji systurklasi Sjávarklasans sem opnaður er í Bandaríkjunum en fyrir eru klasar í...
by Berta Daníelsdóttir | nóv 7, 2018 | Fréttir
Hressir nemendur frá Verslunarskóla Íslands og skólum í Finnlandi og Svíþjóð heimsóttu Sjávarklasann nýverið. Nemendurnir eru öll í viskipta- og markaðsnámi og höfðu þau mikinn áhuga á ýmsum vörum sem verið er að þróa á Íslandi úr m.a....
by Berta Daníelsdóttir | okt 29, 2018 | Fréttir
Waldemar Coutts sendiherra Chile á Íslandi heimsótti Sjávarklasann í liðinni viku. Ísland og Chile hafa átt gott samstarf í sjávarútvegi um árabil. Sendiherrann var fræddur um 100% nýtingarstefnu klasans og hitti um leið “fiskifrumkvöðla”. Á myndinni eru frá vinstri...