Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu vegna vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. Styrkurinn, sem veittur er að fjárhæð €50.000, notast við gerð markaðs- og áreiðanleikakönnunar sem verður síðan lögð inn með umsókn í Fasa 2 sem snýr að...
Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tæknifyrirtæki taka höndum saman

Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Græn íslensk tækni í sjávarútvegi kynnt

Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...