Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hljóta styrk frá Evrópusambandinu

Pólar toghlerar hafa fengið vilyrði fyrir styrk frá Evrópusambandinu vegna vöruþróunar á stýranlegum toghlerum. Styrkurinn, sem veittur er að fjárhæð €50.000, notast við gerð markaðs- og áreiðanleikakönnunar sem verður síðan lögð inn með umsókn í Fasa 2 sem snýr að...