by eyrun | apr 13, 2016 | Fréttir
Dr. Þorbjörg Jensdóttir stofnandi og framkvæmdastjóri IceMedico var valin frumkvöðull ársins 2016 á verðlaunaafhendingu sem Stjórnvísi stóð fyrir þriðjudaginn 12. apríl á Grand Hóteli Reykjavík. Þorbjörg er með aðsetur í frumkvölasetri Sjávarklasans. Þau viðmið sem...
by admin | mar 15, 2013 | news_home
Tíu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi undirrituðu í dag samstarfssamning um þróun grænnar tækni fyrir veiðar og vinnslu. Verkefnið nefnist Green Marine Technology. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, opnaði verkefnið í Húsi sjávarklasans. Verkefnið er...
by admin | mar 13, 2013 | Fréttir
Næstkomandi föstudag, þann 15. mars kl. 15, munu íslensk tæknifyrirtæki í sjávarútvegi kynna samstarfsverkefnið „Green Marine Technology“. Sjósetning verkefnisins fer fram í Húsi sjávarklasans að Grandagarði 16. Verkefnið er hluti af Hönnunarmars 2013 en þetta...