by Eva Rún | mar 7, 2015 | Fréttir
Græn tækni sem íslensk tæknifyrirtæki bjóða fyrir fiskiskip var kynnt á ráðstefnunni Maritime Business Opportunities 2015 sem haldin var í Álaborg dagana 4.-5. mars. Á ráðstefnunni voru kynntar ýmsar umhverfisvænar tæknilausnir fyrir skipaiðnaðinn. Þór Sigfússon sagði...