by Berta Daníelsdóttir | nóv 7, 2018 | Fréttir
Hressir nemendur frá Verslunarskóla Íslands og skólum í Finnlandi og Svíþjóð heimsóttu Sjávarklasann nýverið. Nemendurnir eru öll í viskipta- og markaðsnámi og höfðu þau mikinn áhuga á ýmsum vörum sem verið er að þróa á Íslandi úr m.a....
by Berta Daníelsdóttir | apr 18, 2017 | Fréttir
Í ævisögu Steve Jobs segir frá því þegar Jobs, þá fjórtán ára, vantaði hlut í lítið raftæki sem hann var að búa til. Þá datt honum í hug að hringja i Bill Hewlett forstjóra Hewlett Packard sem hann hafði aldrei hitt áður. Númer Hewletts var í símaskránni og það kom...