by Berta Daníelsdóttir | apr 7, 2017 | Fréttir
Með styrkingu krónunnar kann að verða meiri þörf fyrir Ísland að efla ímynd sína sem matvælaþjóð og þannig fá hærri verð fyrir vöruna. Með öflugri markaðssetningu á íslenskum uppruna og íslenskum vörumerkjum til erlendra neytenda kann að vera mögulegt að auka sérstöðu...