Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Sjávarklasinn og Háskóli Íslands í samstarfi

Íslenski sjávarklasinn og  Háskóli Íslands hafa ákveðið að efna til samstarfs um að tengja verkefni á meðal fyrirtækja í Sjávarklasanum við verkefnavinnu nemenda í Nýsköpun og viðskiptaþróun sem er þverfaglegt nám á meistarastigi. Sjávarklasinn hefur óskað eftir því...