by Svandis Fridleifsdottir | feb 4, 2023 | Fréttir
Fyrr í vikunni fékk Sjávarklasinn heimsókn frá rannsóknarhópi Háskólans í Lundi og Marine Centre í Svíþjóð. Hópurinn er að vinna að samstarfsverkefni sem miðar að því að kanna framtíðar möguleika hafnarinnar í Simrishamn. Í verkefninu er lögð áhersla á sjálfbærar...
by hmg | jún 11, 2015 | Fréttir
Áætla má að fjárfestingar í nýjum búnaði og nýsköpun hvers konar í sjávarklasanum nemi um 15-25 milljörðum króna á ári á næstu árum. Mikill og vaxandi skilningur er á mikilvægi nýsköpunar í sjávarklasanum á Íslandi. Á síðustu misserum hefur orðið umtalsverð vakning í...
by hmg | nóv 10, 2014 | útgáfa
[gdlr_notification icon=“icon-flag“ type=“color-background“ background=“#62bdc7″ color=“#ffffff“]Þú ert að lesa vefútgáfu af skýrslunni Efnahagsleg umsvif og afkoma sjávarklasans á Íslandi 2013. Hægt er að sækja...
by hmg | nóv 10, 2014 | Fréttir
Út er komið ritið Sjávarklasinn á Íslandi: Efnahagsleg umsvif og afkoma 2013. Fjórða árið í röð lýsum við umfangi sjávarklasans í hagkerfinu, breytingum í sjávarútvegi og hliðargreinum hans og spáum í sóknarfæri framtíðar. Á meðal þess sem kemur fram er: Sjávarklasinn...
by admin | okt 3, 2013 | Fréttir
Ný Greining Sjávarklasans fjallar um veltu fyrirtækja í sjávarlíftækni og annari fullvinnslu aukaafurða. Þar segir meðal annars: Mesti vöxtur í sjávarútvegi og tengdum greinum er í fullvinnslu aukaafurða og líftækni samkvæmt athugun Íslenska sjávarklasans. Á Íslandi...