by Júlía Helgadóttir | jan 23, 2023 | Fréttir
Hugbúnaðarfyrirtækið LearnCove hefur tryggt sér 130 milljón króna fjármögnun til þess að efla vöxt fræðslu- og þjálfunarkerfis síns hér heima og erlendis. Fjárfestingarsjóðurinn InfoCapital og Hilmar Veigar Pétursson forstjóri CCP Games voru þegar í hópi hluthafa og...