Hönnun Öldu vekur heimsathygli

Hönnun Öldu vekur heimsathygli

Alda er nýr kollagen heilsudrykkur frá Codland. Drykkurinn kom á markað í sumar og hefur þegar vakið mikla athygli og lukku meðal neytenda og annarra. Í vikunni var sérstaklega fjallað um Öldu í einu áhrifamesta umbúða- og vöruhönnunarveftímariti heims, Dieline....